Margrét Friðriksdóttir leiðir Frelsisflokkinn í borginni

frelsisflokkur_10Margrét Friðriksdóttir ritari Frelsisflokksins mun leiða lista flokksins  í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík næsta vor. Þetta segir hún í samtali við DV.is. Hún segir að flokkurinn muni leggja áherslu á velferðarmál svo sem húsnæðismál og menntamál. Þá telur að það sé hagkvæmast að hafa flugvöllin áfram í Vatnsmýrinni. Þá segir hún að Frelsisflokkurinn styði kristina trú og gildi.

Gunnlaugur Ingvarsson formaður Frelsisflokksins segir í grein í Morgunblaðinu í dag að flokkurinn muni skoða framboð í öðrum sveitarfélögum.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: