Píratar bjóða fram í a.m.k. sex sveitarfélögum í vor

piratarAðalfundur Pírata var haldinn um helgina og þar var meðal annars rætt um komandi sveitarstjórnarkosningar. Í frétt á Eyjan.is kemur fram að Píratar ætli að bjóða fram í a.m.k. sex sveitarfélögum. Þau eru Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Akureyri. Haft er eftir framkvæmdastjóra Pírata að ekki sé útilokað að flokkurinn bjóði fram í fleiri sveitarfélögum. Píratar eiga einn sveitarstjórnarmann og hann situr í borgarstjórn Reykjavíkur. Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 buðu Píratar fram auk Reykjavíkur í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjanesbæ en í þessum þremur síðarnefndu sveitarfélögum náðu þeir ekki kjörnum fulltrúum.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: