Björt framtíð í sveitarstjórnarkosningunum í vor

BjortframtidBjört framtíð heldur ársfund sinn þann 2. september n.k. Á fundinum verður m.a. fjallað um komandi sveitarstjórnarkosningar. Aðspurð segir Valgerður Pálsdóttir framkvæmdastjóri flokksins að ekki liggi fyrir endanlega hvar flokkurinn bjóði fram í vor. Hún segir þó að hún búist við að flokkurinn bjóði fram þar sem hann er nú þegar. Þetta verður ekki skilið öðruvísi en að flokkurinn komi til með að bjóða fram a.m.k. í þeim sveitarfélögum þar sem hann er með fulltrúa í sveitarstjórnum.

Björt framtíð fékk kjörna sveitarstjórnarmenn í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri og Sveitarfélaginu Árborg í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Að auki bauð flokkurinn fram í Snæfellsbæ og Ísafjarðarbæ en náði ekki kjörnum bæjarfulltrúum þar.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: