Frelsisflokkurinn stofnaður

frelsisflokkur_10Í júní sl. var Frelsisflokkurinn stofnaður. Samkvæmt heimasíðu flokksins að þá vill flokkurinn standa vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Þá vill Frelsisflokkurinn að útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lögmætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Flokkurinn segist styðja þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi.

Flokksstjórn skipa Gunnlaugur Ingvarsson formaður, Margrét Friðriksdóttir ritari, Gústaf Níelsson, Ágúst Örn Gíslason, Einar Hjaltason, Höskuldur Geir Erlingsson, Gunnar Andri Sigtryggsson, Guðmundur Jónas Kristjánsson, María Magnúsdóttir og Ægir Óskar Hallgrímsson. Flestir stjórnarmanna voru í eða áttu að vera í framboði fyrir Íslensku þjóðfylkinguna í síðustu alþingiskosningum.

Gunnlaugur átti að leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 2016, Ægir Óskar átti að vera í 4. sæti, Höskuldur Geir í því 5. Gústaf Níelsson átti að leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, Ágúst Örn átti að vera í 5.sæti og Guðmundur Jónas í 10.sæti en listarnir voru ekki lagðir fram. Einar Hjaltason var á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og María Magnúsdóttir á lista flokksins í Suðurkjördæmi

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: