Ný ríkisstjórn tekur við á morgun

Ný ríkistjórn, ráðuneyti Bjarna Benediktssonar, tekur að öllum líkindum við á morgun. Hún verður þannig skipuð:

Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, Jón Gunnarsson samgöngu-, sveitarstjórnar- og byggðamálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Að auki verður Unnur Brá Konráðsdóttir forseti þingsins.

Viðreisn: Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra.

Björt framtíð: Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: