100 ár frá stofnun fyrsta ráðuneytisins

4. janúar 1917 tók ráðuneyti Jóns Magnússonar við völdum og varð hann þar með fyrsti forsætisráðherrann en hann fór einnig með dómsmál. Auk hans settust í stjórnina Björn Kristjánsson fjármálaráðherra og Sigurður Jónsson frá Ystafelli sem var atvinnumálaráðherra. Jón var í Heimastjórnarflokknum, Björn í Sjálfstæðisflokknum og Sigurður í Framsóknarflokknum. Björn lét af embætti 28. ágúst 1917 og þá tók við Sigurður Eggerz við embætti fjármálaráðherra.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: