Fækkun sveitarfélaga framundan?

sambandÍ maí 2018 verður kosið til sveitarstjórna. Samkvæmt frétt á vef RÚV eru nokkrar hugmyndir, mislangt komnar, um sameiningu sveitarfélaga í gangi. Gangi þessar hugmyndir eftir sem kannski er ekki mjög líklega gæti sveitarfélögum fækkað um 17. Þessar hugmyndir eru:

  • Sveitarfélagið Garður og Sandgerðisbær – myndi fækka um eitt
  • Öll sveitarfélög í Árnessýslu utan Bláskógarbyggðar – myndi fækka um sex
  • Stykkishólmur, Grundarfjörður og Helgafellssveit – myndi fækka um tvö
  • Djúpavogshreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður og Skaftárhreppur – myndi fækka um tvö
  • Eyjafjörður – Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyri, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandahreppu og Grýtubakkahreppur – myndi fækka um sex
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: