Framsóknarflokkurinn 100 ára

framsoknÍ dag 16. desember á Framsóknarflokkurinn 100 ára afmæli og því elsti starfandi stjórnmálaflokkur landsins. Flokkurinn var stofnaður 16. desember 1916 af þingmönnum úr Bændaflokknum og Óháðum bændum og var Ólafur Briem fyrsti formaður flokksins. Jón Sigurðsson fv.formaður flokksins skrifar grein um forystu Framsóknarflokksins á framsokn.is.

Alþýðuflokkurinn var einnig stofnaður 1916. Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 1929 og Kommúnistaflokkur Íslands 1930 sem var undanfari Sósíalistaflokksins – sameiningarflokks Alþýðu og Alþýðubandalagsins. Vinstrihreyfingin grænt framboð og Samfylkingin voru stofnuð 1999 eftir uppstokkun á vinstri væng stjórnmálanna. Björt framtíð og Píratar voru stofnuð 2012 og Viðreisn var formlega stofnuð í maí sl.

Meira um íslenska stjórnmálaflokka er hægt að lesa á síðunni Íslenskir stjórnmálaflokkar í 100 ár. 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: