Könnun frá MMR

MMR birti skoðanakönnun í dag. Helstu atrið eru þessi:

  • mmrfylgiSjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 24,7 % og 17 þingmenn. Betri könnun en hjá sú sem birtist hjá Félagsvísindastofnun í morgun og MMR á miðvikudag en slakari Stöðvar2 könnunin frá í gær en kannanir Stöðvar2 hafa verið að mæla flokkinn sterkari en annars staðar.
  • Píratar 20,5% og 14 þingmenn. Flokkurinn er að mælast heldur sterkari í dag en dagana þar á undan.
  • Vinstri grænir 16,2% og 11 þingmenn. Sama og í öðrum könnunum.
  • Framsóknarflokkur 11,4% og 7 þingmenn. Sterkari mæling en þær sem hafa birst í vikunni.
  • Viðreisn 8,9% – 6 þingmenn. Slakari mæling en í könnunum Stöðvar 2 og Félagsvísindastofnunar en svipað og í könnun MMR á miðvikudag.
  • Björt framtíð 6,7% – 4 þingmenn. Á sama stað og í könnunum frá í morgun og í gær en mun slakara en í könnun MMR sem birtist á miðvikudag.
  • Samfylking 6,1% – 4 þingmenn. Sama staða og í tveimur síðustu könnunum en heldur slakara en í könnun MMR á miðvikudag.
  • Aðrir flokkar mælast samtals með 5,5%. Flokkur fólksins er með 2,4%, Dögun með 2,3% og Íslenska þjóðfylkingin með 0,6%. Alþýðufylkingin og Húmanistaflokkurinn skipta því með sér 0,2%.

mmrmennRíkisstjórnarflokkarnir hafa því samkvæmt þessu 24 þingsæti. Núverandi stjórnarandstaða, sem hefur rætt um stjórnarsamstarf, hefur 33 þingsæti og því eins þingsætis meirihluta. Viðreisn er með 6 þingmenn.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: