Könnun frá Gallup

gallupfylgiRuv.is birtir í dag könnun frá Gallup í dag. Um er að ræða fjórðu könnunina sem birtist á tæpum sólarhring og líklega sú síðasta fyrir kosningarnar á morgun. Ef þessar fjórar kannanir eru bornar saman er staðan þannig:

  • Sjálfstæðisflokkur 27% – 19 þingmenn – þetta fylgi er í samræmi við könnun Stöðvar 2 í gærkvöldi en mun betri en kannanir Félagsvísindastofnunar og MMR.
  • Píratar mælast með 17,9% – 12 þingmenn. Slakasta könnun flokksins af þessum fjórum en næstum á pari við könnun Stöðvar 2.
  • Vinstri grænir með 16,5% – 11 þingmenn – sama fylgi og í öðrum könnunum.
  • Framsóknarflokur 9,5% – 6 þingmenn – svipað fylgi og hjá Félagsvísindastofnun og Stöð 2 en heldur minna en hjá MMR.
  • Samfylking 7,4% – 5 þingmenn  – þeirra besta könnun af þessum fjórum.
  • Björt framtíð 6,8% – 4 þingmenn – sama fylgi og í öðrum könnunum.
  • Aðrir flokkar fá samtals 6,1% í þessari könnun og þar af mælist Flokkur fólksins með 3,4%.

gallupmennRíkisstjórnarflokkarni hafa samtals 25 þingsæti samkvæmt þessari könnun. Stjórnarandstöðuflokkarnir reiknast með 32 þingsæti eða eins manns meirihluta. Viðreisn mælist með 6 þingsæti. Telja verður ólíklegt að menn fari af stað með meirihlutastjórn sem væri með eins manns meirihluta og hver þingmaður hefði þannig neitunarvald.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: