Könnun frá Félagsvísindastofnun

fel-fylgiMorgunblaðið birtir í morgun könnun frá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður eru þessar:

  • Sjálfstæðisflokkur 22,5% – 16 þingmenn – Þetta er svipað fylgi og könnun MMR í vikunni sýndi en mun minna en mælingar fréttastofu 365 miðla gefa til kynna.
  • Píratar 21,2% – 14 þingmenn – heldur meira fylgi en í síðustu könnunum
  • Vinstri grænir 16,8% – 11 þingmenn – svipað fylgi og í undanförnum könnunum
  • Viðreisn 11,4% – 7 þingmenn – heldur meira fylgi en í síðustu könnunum
  • Framsóknarflokkur 10,2% – 7 þingmenn – svipað fylgi og í undanförnum könnunum
  • Björt framtíð 6,7% – svipað fylgi og í undanförnum könnunum nema lægra en í könnun MMR
  • Samfylkingin 5,7% sem er sama fylgi og hjá 365 miðlum í vikunni en minna en hjá MMR
  • Aðrir flokkar mælast með minna fylgi. Dögun með 2,2%, Flokkur fólksins með 2,1%, Íslenska þjóðfylkingin 0,4%, Alþýðufylkingin 0,3% og Húmanistaflokkurinn 0,1%.

fel-mennÞingsæti skiptast eins og myndin til hliðar sýnir. Ef horft er til stjórnarmyndunar að þá eru ríkisstjórnarflokkarnir samtals með 23 þingsæti. Píratar, Vinstri grænir, Samfylking og Björt framtíð reiknast með 33 þingsæti eða eins manns meirihluta. Viðreisn mælist að auki með 7 þingsæti.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: