Talning á fleiri en einum stað í kjördæmi

kosn2016Fram kemur á mbl.is í dag að einhverjar áhyggjur séu af því að talning í Norðausturkjördæmi geti tafist vegna þess að það þurfi að koma kjörgögnum af Austurlandi til Akureyrar en veðurspá fyrir kjördag er ótrygg. Þetta væri hægt að leysa þannig að yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi gæti falið umdæmiskjörstjórn t.d. á Fljótsdalshéraði að sjá um talningu fyrir Austurland en heimild er til þess í 1.mgr. 97. gr. laga um kosningar til Alþingis. Greinin hljóðar þannig: “ Yfirkjörstjórn getur ákveðið að auk talningar hjá henni geti talning farið fram hjá umdæmiskjörstjórn, á öðrum stað í kjördæminu.“ Víða erlendis er sá háttur hafður á að viðkomandi kjörstjórnir telja hver á sínu svæði innan kjördæma og senda upplýsingar um úrslit til viðkomandi yfirkjörstjórnar.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: