Skoðanakönnun á Stöð2

stod2-fylgiÍ kvöld birti fréttastofa Stöðvar2 skoðanakönnun um fylgi flokkanna og útreikning á þingmönnum. Samkvæmt könnuninni mælist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur með 27,3% sem er mun meira en í undanförnum könnunum. Píratar mælast með 18,4% sem er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur fengið í undanförnum könnunum. Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 16,4% sem er svipað og undanfarið. Viðreisn mælist með 10,5% og Framsóknarflokkurinn með 9,9% sem er sambærilegt fyrir síðustu kannanir. Björn framtíð mælist með 6,3% sem er svipað og í könnunum Félagsvísindastofnunar og Fréttablaðsins en mun minna en í könnun MMR. Samfylkingin er með 5,7% sem er aðeins minna en í fyrri könnunum tveimur en miklu minna en í könnun MMR: Aðrir mælast með 5,4 en það er ekki sundurgreint á Vísi.is

stod2-mennSamkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkurinn 18 þingmenn og Framsóknarflokkurinn 8, samtals 26 þingmenn. Píratar fengju 12, Vinstri grænir 11, Björt framtíð 4 og Samfylking 3, samtals 30 þingmenn. Viðreisn fengi samkvæmt þessu 7 þingmenn og væri í ákveðinni lykilstöðu.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: