Nú deyr frambjóðandi …

kosn2016Sú staða er uppi fyrir þessar kosningar að aldraður maður sem skipaði heiðurssætið á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður lést. Um þetta segir í 37.gr. í lögum um kosningar til Alþingis: „Nú deyr frambjóðandi áður en kosning fer fram en eftir að framboðsfrestur er liðinn eða á næstu þremur sólarhringum áður en framboðsfrestur er liðinn, og má þá innan viku, ef fullur helmingur meðmælenda listans krefst þess, setja annan mann í stað hins látna á listann, enda sé fullnægt öðrum almennum skilyrðum um framboðið.“ Komi sú staða upp að látinn frambjóðandi nái kjöri þá myndi kjörstjórn úthluta næsta manni á lista sæti á Alþingi.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: