Skoðanakönnun fyrir Reykjavík

kosn2016Stöð2 birti í kvöld skoðanakönnun fyrir Reykjavík. Píratar mælast með 24% fylgi sem þýðir tvo til þrjá þingmenn.Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,8% sem þýðir að flokkur fengi tvo þingmenn í hvoru kjördæmi. Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 19,4% sem ætti að þýða tvo þingmenn í hvoru kjördæmi. Viðreisn mælist með 10% og þingmann í báðum kjördæmum. Björt framtíð er með 7,1% og Samfylking með 6,7% sem líklega þýðir að flokkarnir næðu einum þingmanni í öðru hvoru kjördæminu. Framsóknarflokkurinn er með 5,2% og því ekki með þingmann ef skipting milli kjördæmanna er jöfn en er nálægt að ná þingmanni í öðru kjördæminu ef skiptingin er ójöfn. Flokkur fólksins mældist með 2,1%, Dögun með 1,7%, Íslenska þjóðfylkingin með 1,2% þrátt fyrir að bjóða ekki fram og Alþýðufylkingin með 0,9%.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: