Könnun í Suðvesturkjördæmi

kosn2016Stöð2 birti í kvöld kjördæmakönnun fyrir Suðvesturkjördæmi í kjördæmaþætti stöðvarinnar. Samkvæmt könnuninn eru þingmenn Suðvesturkjördæmi: Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason fyrir Sjálfstæðisflokk, Óttar Proppé fyrir Bjarta framtíð, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrir Viðreisn, Árni Páll Árnason fyrir Samfylkingu, Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrir Vinstrihreyfingin grænt framboð, Jón Þór Ólafsson og  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrir Pírata. Jöfn í síðasta kjördæmasætinu eru síðan þau Eygló Harðadóttir Framsóknarflokki og Andri Þór Sturluson Pírötum. Næst því að komast inn er Ólafur Þór Gunnarsson annar maður á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Vilhjálmur Bjarnason fimmti maður á lista Sjálfstæðisflokksins.

sv

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: