Könnun í Fréttablaðinu

Í morgun birtist ný skoðanakönnun um fylgi flokkanna.Niðurstöður voru þessar:

  • Sjálfstæðisflokkur 23,7% – 17  þingsæti – heldur meira en í síðustu viku
  • Píratar 20,7% – 14 þingsæti – heldur meira en í síðust viku
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð 19,2% – 13 þingsæti – mun meira en í síðustu viku
  • Framsóknarflokkur – 8,5% – 6 þingsæti – svipað og í síðustu viku
  • Björt framtíð – 7,4% – 5 þingsæti – svipað og í síðustu viku
  • Viðreisn – 6,6% – 4 þingsæti – mun minna fylgi en í síðustu viku
  • Samfylking – 6,5% – 4 þingsæti – svipað fylgi og í síðusu viku
  • Flokkur fólksins 3,4% – engin þingsæti – mun hærri mæling en að meðaltali í síðustu viku.
  • Aðrir flokkar og framboð mælast með 4% sem er minna en í síðustu viku.

frb-fylgi

 

 

 

 

 

 

 

Þetta þýðir að samkvæmt könnuninni að engin tveggja flokka meirihlutastjórn er möguleg. Eigi að koma til ríkisstjórnar án Sjálfstæðisflokks þurfa bæði Píratar og Vinstrihreyfingin grænt framboð að koma að henni og tveir af minni flokkunum.

frb-menn

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: