Framboð eftir kjördæmum

Landskjörstjórn birti í dag auglýsingu um framboð vegna alþingiskosninganna 29. október. Upplýsingar um einstök framboð hafa verið færð inn á einstakar kjördæmasíður tengla á þær er að finna hér: Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi, Suðvesturkjördæmi, Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður.

Björt framtíð, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Flokkur fólksins, Píratar, Samfylking, Dögun og Vinstrihreyfingin grænt framboð bjóða fram í öllum kjördæmum. Alþýðufylkingin býður fram í öllum kjördæmum nema Norðvesturkjördæmi. Íslenska þjóðfylkingin býður fram í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi og Húmanistaflokkurinn býður aðeins fram í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Yfirlitsmynd af framboðum eftir kjördæmum:

frambod

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: