Könnun á Stöð2 fyrir Suðurkjördæmi

kosn2016Stöð2 birti í kvöld skoðanakönnun fyrir Suðurkjördæmi. Samkvæmt könnuninni verða eftirtaldir þingmenn Suðurkjördæmis: Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir fyrir Framsóknarflokk, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson, Vilhjálmur Árnason og Unnur Brá Konráðsdóttir fyrir Sjálfstæðisflokk, Smári McCharty fyrir Pírata, Oddný G. Harðardóttir fyrir Samfylkingu og Ari Trausti Guðmundsson fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Oddný Harðardóttir er síðust inn rétt á undan Unni Brá Konráðsdóttur Sjálfstæðisflokki. Næst inn eru Heiða Guðný Ásgeirsdóttir Vinstri grænum og Oktavía Hrund Jónsdóttir Pírötum. Rétt þar á eftir eru Páll Valur Björnsson Bjartri framtíð og Ásgerður Gylfadóttir Framsóknarflokki.

Flokkar Fylgi Þings. Þingm.röð   Næstir inn vantar
A-Björt framtíð 5,9% 0 1. D-listi 30,7 V2 0,5
B-Framsóknarflokkur 20,5% 2 2. B-listi 20,5 P2 0,9
C-Viðreisn 4,7% 0 3. D-listi 15,35 A1 1,4
D-Sjálfstæðisflokkur 30,7% 4 4. V-listi 14,1 B3 1,4
P-Píratar 13,7% 1 5. P-listi 13,7 C1 2,6
S-Samfylking 7,3% 1 6. B-listi 10,25 D5 5,8
V-Vinstri grænir 14,1% 1 7. D-listi 10,23
Aðrir 3,2% 8. D-listi 7,68
Samtals 100,1% 9 9. S-listi 7,3
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: