Yfirlit yfir framboðslista í kjördæmum

Framboðsfrestur rann út á föstudaginn.Landskjörstjórn mun n.k. miðvikudag birta auglýsingu með öllum samþykktum framboðslistum. Eftir því sem best er vitað er staðan þannig (sjá einnig mynd að neðan):

  • Bjóða fram í öllum kjördæmum(6): Björt framtíð, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Flokkur fólksins, Píratar, Samfylkingin, Dögun og Vinstrihreyfingin grænt framboð.
  • Alþýðufylkingin (5) býður fram í öllum kjördæmum nema Norðvesturkjördæmi.
  • Íslenska þjóðfylkingin (2) býður fram í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi
  • Húmanistaflokkurinn (1) býður aðeins fram í Reykjavíkurkjördæmi suður

frambod

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: