Þjóðfylkingin aðeins með tvo framboðslista og kærir

islenskathjodÍslenska þjóðfylkingin fékk samþykkta framboðslista sína í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi. Ekki hafa fengist upplýsingar um hverjir skipa listana en oddvitar þeirra eru samkvæmt heimildum vefsins Jens G. Jensson í Norðvesturkjördæmi og Guðmundur Þorleifsson í Suðurkjördæmi. Flokkurinn náði ekki að skila inn tilskildum fjölda meðmælenda í Suðvesturkjördæmi framboðslisti þar var lagður fram sl. föstudag.

Helgi Helgason formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir frá því á facebook síðu sinni að stuldur á meðmælalistum Íslensku þjóðfylkingarinnar muni verða kærður til Landskjörstjórnar.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: