Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðvestur

AltfylkingListi Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi er kominn fram. Þetta mun vera fimmti og síðasti listi flokksins en hann býður fram í öllum kjördæmum nema Norðvesturkjördæmi.

1. Guðmundur Magnússon, leikari, Reyjavík 14. Þórður Sigurel Arnfinnsson, verkamaður, Reykjanesbæ
2. Sara Bjargardóttir, talmeinafræðinemi, Mosfellsbæ 15. Guðjón Bjarki Sverrisson, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði
3. Ægir Björgvinsson, rennismiður, Hafnarfirði 16. Haukur Már Helgason, heimspekingur, Reykjavík
4. Þorvarður Kjartansson, nemi, Garðabæ 17. Þórir Jónsson, bifreiðastjóri, Reykjanesbæ
5. Sigrún Erlingsdóttir, þjónustustjóri, Hafnarfirði 18. Gunnar J. Straumland, kennari/myndlistarmaður, Hvalfjarðarsveit
6. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðingur, Hafnarfirði 19. Guðrún Björk Jónsdóttir, vöruhönnuður, Reykjavík
7. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri 20. Björk Þorgrímsdóttir, skáld og nemi, Reykjavík
8. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson, stuðningsfulltrúi, Garðabæ 21. Lára Guðbjörg Sighvatsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík
9. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykajvík 22. Björk María Kristbjörnsdóttir, leikskólakennari, Mosfellsbæ
10. Lilja Rún Kristbjörnsdóttir, trésmíðanemi, Hafnarfirði 23. Guðbrandur Loki Rúnarsson, atvinnulaus, Reykjavík
11. Birna Lára Guðmundsdóttir, leiðbeinadi í leikskóla, Reykjavík 24. Sigurbjörn Ari Hróðmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík
12. Þorbjörg Una Þorkelsdóttir, verkakona, Akureyri 25. Jóhannes Ragnarsson, rannsóknamaður á Hafró, Ólafsvík
13. Sigurjón Þórsson, tæknifræðingur, Hvammstanga 26. Reynir Torfason, sjómaður, Ísafirði
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: