Könnun frá MMR

MMR birti skoðanakönnun í dag sem tekin var 6.-13.október sl. Ef könnunin er borin saman við kannanir Fréttablaðsins, Gallup, Félagsvísindastofnunar sem birst hafa síðustu þrjá daga kemur í ljós að …

  • Sjálfstæðisflokksins er með 21,5%-22,5%  og 15-16 þingmenn – stöðugt fylgi
  • Píratar eru með 17,5-23% og 12-16 þingmenn – heldur minnkandi
  • Vinstri grænir eru með 14,5-17,7% og 10-12 þingmenn – frekar stöðugt fylgi
  • Viðreisn er með 8,4-12,4% og 5-8 þingmenn – frekar stöðugt ef Fréttablaðskönnunin er undanskilin
  • Framsóknarflokkur er með 8,5-10% og 6 þingmenn – stöðugt fylgi
  • Samfylking er með 7-9% og 5-6 þingmenn – frekar stöðugt fylgi fyrir utan MMR könnun
  • Björt framtíð er með 7,7-8,2% og 5 þingmenn – stöðugt fylgi
  • Íslenska þjóðfylkingin mælist með um 3%, Dögun er með um eða undir 2% og Flokkur fólksins hefur mælst með 1,2-3,3%.
  • Alþýðufylkingin mælist undir 1% og Húmanistaflokkurinn mælist mjög lítið fylgi.

Hér að neðan eru myndir sem sýna þessar fjórar kannanir nánar og útreikning þingmanna.

mmr_fylgi

mmr-menn

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: