Könnun í Norðausturkjördæmi

kosn2016Stöð 2 birti í kvöld kjördæmakönnun fyrir Norðausturkjördæmi. Samkvæmt könnuninni verða þingmenn kjördæmisins Kristján Þór Júlíusson, Njáll Trausti Friðbertsson og Valgerður Gunnarsdóttir frá Sjálfstæðisflokki, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Þórunn Egilsdóttir frá Framsóknarflokki, Einar Brynjólfsson og Guðrún Ágústa Þórdísardóttir fyrir Pírata, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Bjarkey er síðust inn en næstur inn er Preben Pétursson Bjartri framtíð en hann vantar tæplega 2% til að komast inn. Þá vantar Loga Má Einarsson Samfylkingu um 2,5% til að komast inn. Sjá nánar töflu hér að neðan:

Flokkar Fylgi Þings. Þingmanna röð Næstir inn vantar
A-Björt framtíð 5,9% 0 1. D-listi 25,9 A-listi 1,8
B-Framsóknarflokkur 19,7% 2 2. B-listi 19,7 S1 2,4
C-Viðreisn 4,2% 0 3. P-listi 17,5 B3 3,4
D-Sjálfstæðisflokkur 25,9% 3 4. V-listi 15,4 C1 3,5
P-Píratar 17,5% 2 5. D-listi 12,95 D4 4,9
S-Samfylking 5,3% 0 6. B-listi 9,85 P3 5,6
V-Vinstri grænir 15,4% 2 7. P-listi 8,75
Aðrir 6,2% 0 8. D-listi 8,63
Samtals 100,1% 9 9. V-listi 7,7
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: