Könnun frá Gallup

RÚV birti í kvöld skoðanakönnun frá Gallup sem gerð var 3.-12.október. Helsti munurinn frá könnun Fréttablaðsins eru Píratar mælast með 4% minna fylgi í könnun Gallup. Þá fær Viðreisn 4% meira fylgi. Aðrir eru með svipað fylgi. Af minni framboðum er Íslenska þjóðfylkingin stærst með ríflega 3% en Dögun og Flokkur fólksins mælast með um 2%.

gallup_fylgi

Þetta þýðir að Píratar mælast með 13 þingmenn í stað 16 áður og Viðreisn mælist með 8 þingenn í stað 5. Staða til stjórnarmyndunar er því lítið breytt.

gallup_menn

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: