Staða framboðsmála 17 dögum fyrir kosningar

kosn2016Framboðsfrestur fyrir alþingiskosningarnar 29. október rennur út á hádegi á föstudaginn. Flestir þeir framboðslistar sem boðaðir hafa verið eru komnir fram. Hafa þarf þó þann fyrirvara á að vitað er að ekki hafa öll framboð enn náð að safna nægilegum fjölda meðmælenda.

Sjö flokkar hafa birt lista í öllum kjördæmum. Það eru Björt framtíð, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Píratar, Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð. Húmanistaflokkurinn hefur birt lista í Reykjavíkurkjördæmi suður og mun ekki bjóða fram í öðrum kjördæmum.

  • Dögun birt 5 efstu nöfnin á listum sínum og lista í Suðvesturkjördæmi.
  • Flokkur fólksins hefur birt lista Reykjavík suður, Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Fimm efstu í Suðvesturkjördæmi og efsta mann í Reykjavík norður. Flokkurinn boðar einnig framboð í Norðvesturkjördæmi.
  • Íslenska þjóðfylkingin hefur birt lista í Suðvesturkjördæmi og Reykjavík norður. Hann hefur birt efstu 10 nöfnin í Reykjavík suður og hver leiðir í Suðurkjördæmi. Flokkurinn boðar einnig framboð í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi.
  • Alþýðufylkingin hefur birt lista í Norðausturkjördæmi, Reykjavíkurkjördæmunum og efsta nafnið í Suðvesturkjördæmi. Alþýðufylkingin býður ekki fram í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi.
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: