Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður

AltfylkingAlþýðufylkingin hefur birt framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Um er að ræða þriðja listann af fjórum en áður hafði flokkurinn birt lista í Norðausturkjördæmi og í Reykjavíkurkjördæmi norður. Boðað er að listinn í Suðvesturkjördæmi verði birtur um helgina. Listinn er þannig:

1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður
2. Tamila Gámez Garcell, kennari
3. Uldarico Jr. Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur
4. Einar Ólafur Þorleifsson, náttúrufræðingur
5. Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur
6. Guðmundur Sighvatsson, byggingafræðingur
7. Haukur Ísleifsson, stuðningsfulltrúi
8. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, nemi
9. Ágúst Óskarsson, heimspekingur
10. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
11. Einar Andrésson, stuðningsfulltrúi
12. Maricris Castillo de Luna, grunnskólakennari
13. Guðmundur Snorrason, tæknifræðingur
14. Kristján Jónasson, stærðfræðingur
15. Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir, leikkona
16. Arnfríður Ragna Mýrdal, heimspekingur
17. Anna Valvesdóttir, verkakona
18. Einar Viðar Guðmundsson, nemi
19. Regína María Guðmundsdóttir, afgreiðslumaður
20. Sigurjón Einar Harðarson, verkamaður
21. Emilía Rós Ríkharðsdóttir, efnafræðingur
22. Halldóra V Gunnlaugsdóttir, listakona

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: