Boðað til stofnfundar Lýðræðisflokksins

kosn2016Í auglýsingu í Morgunblaðinu í dag er boðað til stofnfundar Lýðræðisflokksins, stjórnmálahreyfingar um siðvæddan markaðsbúskap. Stofnfundurinn verður haldinn í Haukahúsinu að Ásvöllum n.k. fimmtudagskvöld. Fram kemur að flokkurinn stefnir á framboð í öllum kjördæmum. Flokkurinn boðar lýðræði stað olbogastjórnmála og hrossakaupa, bætt fjármálakerfi, vill verja auðlindir þjóðarinnar, segjast ekki vera Evrópuflokkur og vilja ná sátt um heilbrigðiskerfið. Eins og fram hefur komið rennur framboðsfrestur út annan föstudag og frestur til að sækja um listabókstaf rennur á þriðjudaginn eftir viku og ætli flokkurinn að bjóða fram þurfa aðstandendur hans, sem ekki kemur fram hverjir eru, að hafa hraðar hendur.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: