Listi Bjartar framtíðar í Reykjavík suður

BjortframtidFullur framboðslisti Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur verið birtur en áður hafði flokkurinn tilkynnt um sex efstu sætin. Listinn í heild er þannig skipaður:

1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari
2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri
3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi
4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur
5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur
6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrif.Rvk. 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði
7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur
8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri
9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður
10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali
11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: