Listar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

sjalfstflFramboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður og Reykjavík norður voru samþykktir á kjördæmisráðsfundi í dag.Þeir eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður 1. Ólöf Nordal, innanríkisráðherra
2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins 2. Brynjar Níelsson, alþingismaður
3. Birgir Ármannsson, alþingismaður 3. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður
4. Albert Guðmundsson, form.Heimdallar og flugþjónn 4. Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi
5. Herdís Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Bessí Jóhannsdóttir, sagnfr.og framhaldssk.kennari
6. Jón Ragnar Ríkharðsson, form.verkalýðsráðs og sjómaður 6. Jóhannes Stefánsson, aðstoðarmaður ráðherra
7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur 7. Katrín Atladóttir, verkfræðingur
8. Inga María Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur 8. Auðunn Svavar Sigurðsson, skurðlæknir
9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri 9. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi
10. Gunnar Björn Gunnarsson, viðskiptafræðingur 10.Guðlaugur Magnússon, frumkvöðull
11.Elsa B. Valsdóttir, læknir 11.Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur
12.Ásta V. Roth, skólastjóri 12.Halldóra Harpa Ómarsdóttir, eigandi Hárakademíunnar
13.Jónas Hallsson, dagforeldri og fv.aðstoðaryfirlögregluþj. 13.Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður
14.Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14.Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður
15.Jóhann Jóhannsson, bílstjóri 15.Guðrún Zöega, verkfræðingur
16.Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur 16.Hlynur Friðriksson, hljóðtæknimaður
17.Sigurður Þór Gunnlaugsson, afgreiðslum.og vínráðgjafi 17.Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull
18.Marta María Ásbjörnsdóttir, sálfræðingur 18.Guðmundur Hallvarðsson, fv.alþingismaður
19.Árni Árnason, stjórnmálafræðingur 19.Ársæll Jónsson, læknir
20.Margrét K. Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir 20.Hallfríður Bjarnadóttir, fv.hússtjórnarkennari
21.Sigurður Bjarnason, tannlæknir 21.Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri
22.Sigríður Ragna Sigurðardóttir, fv.þula 22.Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: