Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvestur- og Suðurkjördæmum

sjalfstflÍ dag fara fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvestur- og Suðurkjördæmum og lýkur kosningu kl.18.

Í Suðurkjördæmi  eru frambjóðendur ellefu. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra býður sig fram í 1.sæti en það gerir einnig Páll Magnússon fv.útvarpsstjóri. Ásmundur Friðriksson alþingismaður býður sig fram í 1.-2. sæti og Árni Johnsen fv.alþingismaður í eitt af efstu sætunum. Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður býður sig fram í 2.sæti, Oddgeir Ágúst Ottesen varaþingmaður í 2.-3.sæti, Vilhjálmur Árnason alþingismaður í 3. sæti, Kristján Óli Níels Sigmundsson í 3.-4.sæti, Ísak Ernir Kristinsson verkefnastjóri í 4. sæti, Bryndís Einarsdóttir í 4.sæti og Brynjólfur Magnússon í 5. sæti.

Frambjóðendur í kjördæminu eru fimmtán. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins sem sækist eftir að leiða listann. Jón Gunnarsson alþingismaður sem býður sig fram í 2. sætið, Elín Hirst alþingismaður í 2.-3.sæti, Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður í 2.-4. sæti, Vilhjálmur Bjarnason „ekki fjárfestir“ í 2.-4.sæti, Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í 2.-4.sæti, Kristín Thoroddsen varabæjarfulltrúi í 2.-4.sæti, Óli Björn Kárason í 3.sæti, Karen Elísabet Halldórsdóttir bæjarfulltrú í Kópavogi í 3.sæti, Sveinn Óskar Sigurðsson framkvæmdastjóri í 3.-4. sæti, Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefanda í 3.-5.sæti, Viðar Snær Sigurðsson öryrki í 3.-6. sæti, Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur í 4.sæti og Tinna Dögg Guðlaugsdóttir framkvæmdastjóri í 5.sæti.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: