Dögun – efstu menn á lista á höfuðborgarsvæðinu

dogunDögun hefur birt efstu sætin á listum flokksins á höfuðborgarsvæðinu.

Reykjavík suður:
1. Helga Þórðardóttir, kennari á Barnaspítala Hringsins
2. Ása Lind Finnbogadóttir, kennari við Fjölbraut í Garðabæ
3. Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda
4. Árni Gunnarsson

Reykjavík norður:
1. Hólmsteinn A. Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda
2 Ásta Dís, formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu
3 Pálmi Einarsson, iðnhönnuður
4 Gunnar Skúli Ármannsson, læknir
5 Sigrún Viðarsdóttir

Suðvesturkjördæmi
1. Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR
2. Dr. Ásta Bryndís Schram, lektor og kennslu þróunarstjóri HÍ
3. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson framhaldsskólakennari
4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari
5 Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir

Flokkurinn boðar á heimasíðu sinni að 10 efstu sætin á framboðslistunum í þessum kjördæmum verði tilbúin á fimmtudagskvöld.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: