Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

sjalfstflÚrslit liggja fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Alls greiddu 3.430 atkvæði samanborið við um 7.500 í síðasta prófkjöri. Gildir seðlar voru 3.329 en auðir og ógildir 101.Úrslit urðu þessi:

  1. Ólöf Nordal innanríkisráðherra 2.090 atkvæði í 1.sæti eða 62,8%.
  2. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður 2.283 atkvæði í 2.sæti eða 68,6%
  3. Brynjar Níelsson alþingismaður 1.447 atkvæði í 3. sæti eða 43,5%
  4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins 1.404 atkvæði í 4.sæti eða 42,2%
  5. Sigríður Ásthildur Andersen alþingismaður 1.556 atkvæði í 5.sæti eða 46,7%
  6. Birgir Ármannsson alþingismaður 1.873 atkvæði í 6.sæti eða 56,3%
  7. Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi 1.739 atkvæði í 7.sæti eða 52,2%
  8. Albert Guðmundsson formaður Heimdallar 1.543 atkvæði í 8.sæti eða 46,4%.

Aðeins munaði 47 atkvæðum á Sigríði Andersen og Birgi Ármannssyni í 5. sætið. Það skiptir þó sennilega ekki miklu máli þar sem þau fá bæði 3.sæti á framboðslista. Neðar lentu Guðmundur Edgarsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Ingibjörg Óðinsdóttir, Jón Ragnar Ríkharðsson, Kristjana G. Kristjánsdóttir og Sindri Einarsson.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: