Staðfestingarkosning Pírata í Norðvesturkjördæmi

piratarStaðfestingarkosningu Pírata í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag kl.16. Atkvæðisrétt í kosningunni hafa félagsmenn Pírata á landinu öllu. Þegar þetta er skrifað eru ríflega tveimur og hálfur tími eftir af kosningunni og hafa 269 greitt atkvæði sem ríflega 100 fleiri en tóku þátt í staðfestingarkosningu framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi. Ef lesnar eru athugasemdir við kosninguna á kosningavef Pírata er ljóst að listinn og efsti maður listans er umdeildur og því óljóst hvort að listinn verður samþykktur eða felldur. Verði hann felldur verður haldið nýtt prófkjör fyrir Norðvesturkjördæmi þar sem að allir félagsmenn Píarta á landinu eru á kjörskrá.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: