Höskuldur sækist eftir að leiða í Norðaustur

framsoknHöskuldur Þórhallsson alþingismaður sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og núverandi oddviti flokksins kjördæminu hefur einnig gefið út að hann sækist eftir að leiða listanna áfram. Þá hafa þær Lineik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir sem einnig eru þingmenn flokksins í kjördæminu gefið út að þær sækist eftir endurkjöri. Framboðsfrestur rennur út 2. september en valið verður á listann á tvöföldu kjördæmisþingi 17. september.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: