Tíu í prófkjöri D-lista í Norðaustur

sjalfstflTíu gefa kost á sér í sex efstu sætin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi en kosið um sætin á tvöföldu kjördæmisþingi 3. og 4. september n.k. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra býður sig einn fram í 1.sætið. Valgerður Gunnarsdóttir alþingismaður og Njáll Trausti Friðbertsson bæjarfulltrúi á Akureyri bjóða sig fram í 2. sætið. Ingbjörg Jóhannsdóttir nemi á Akureyri býður sig fram í 2.-5. sæti. Valdimar O. Hermannsson bæjarfulltrúi í Fjarðbyggð og Arnbjörg Sveinsdóttir fv.alþingismaður á Seyðisfirði bjóða sig fram í 3.sæti. Ketill Sigurður Jóelsson nemi á Akureyri og Elvar Jónsson laganemi og varaformaður SUS á Akureyri bjóða sig fram í 4.sætið. Melkorka Ýrr Yrsudóttur nemi á Akureyri býður sig fram í 4.-6.sæti og Daníel Sigurður Edvaldsson fjölmiðlafræðingur á Akureyri býður sig fram í 5.-6.sæti.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: