Karl og Lilja leiða Framsókn í Reykjavík

framsoknKarl Garðarsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður en hann bar sigurorð af Þorsteini Sæmundssyni á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í morgun með 57% atkvæða gegn 43%.Þorsteinn mun því hverfa af þingi í haust. Lárus Sigurður Lárusson verður í 2.sæti. Sævar Þór Jónsson í 3.sæti, Ingveldur Sæmundsdóttir 4.sæti og Gunnar Kristinn Þórðarsoní 5.sæti.
Lilja Alfreðsdóttir mun leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en hún bauð sig ein fram í það sæti.Ingvar Mar Jónsson verður í 2. sæti og Alex Björn Bülow Stefánsson í 3.sæti, Björn Ívar Björnsson í 4.sæti og Gissur Guðmundsson í 5.sæti.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: