Oddviti Pírata braut ekki reglur

piratarÞórður Guðsteinn Pét­urs­son oddviti Pírata í Norðvest­ur­kjör­dæmi, sem smalaði fólki og fékk það til að kjósa sig, braut ekki gegn próf­kjörs­regl­um þar sem reglan sem bannaði smölun tók ekki gildi fyrr en eft­ir að smöl­un­in átti sér stað. Þetta segir í niðurstöðu úrskurðanefndar Pírata. Framkvæmdastjóri Pírata og kosningastjóri Pírata lögðu kæruna fram. Búast má því við að staðfestingarkosning á framboðslista Pírata í Norðvesturkjördæmi geti því hafist fljótlega. Ekki liggur fyrir hvernær staðfestingarkosning á framboðslistum Pírata á höfuðborgarsvæðinu hefst.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: