Guðlaugur Þór vill 2.sætið

sjalfstflGuðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sækist eftir 2.sætinu í prófkjöri flokksins í kjördæmunum tveimur. Það þýðir að hann sækist eftir að leiða lista flokksins í öðru hvoru kjördæminu. Leiða má líkum að því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins muni því sækjast eftir 1.sætinu. Alþingismennir Brynjar Níelsson og Birgir Ármannsson sækjast eftir sætum ofarlega. Jón Ragnar Ríkharðsson sjómaður og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins sækjast eftir 3. sæti. Sigríður Ásthildur Andersen alþingismaður, Ingibjörg Óðinsdóttir varaþingmaður og Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi sækjast eftir 4. sæti og Guðmundur Franklin Jónsson fv.formaður Hægri grænna sækist eftir 4.-6.sæti. Þá sækist Sindri Einarsson og Herdís Anna Þorvaldsdóttir eftir 5.sæti. Auk þess er Kristjana G. Kristjánsdóttir í framboði.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: