Kosið um lista Pírata í NA að nýju

piratarHafin er ný staðfestingarkosning á lista Pírata í Norðausturkjördæmi eftir endurtalningu. Kosningu um listann lýkur 24. ágúst kl.12. Breytingarnar voru að að Hans Jónsson sem var í 3. sæti færðist niður í það 4. og Gunnar Ómarsson færðist upp í það 3. Að auki víxluðust 7. og 8. sæti. Tillagan sem nú er afgreiðslu er sem hér segir:

1. Einar Brynjólfsson 11. Stefán Víðisson
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir 12. Martha Elena Laxdal
3. Gunnar Ómarsson 13. Garðar Valur Alfreðsson
4. Hans Jónsson 14. Linda Björg Arnheiðardóttir
5. Sævar Þór Halldórsson 15. Þorsteinn Siglaugsson
6. Helgi Laxdal 16. Sólveig Ósk Guðmundsdóttir
7. Albert Gunnlaugsson 17. Sigurður Páll Behrend
8. Gunnar Rafn Jónsson 18. Hugrún Jónsdóttir
9. Íris Hrönn Garðarsdóttir 19. Unnur Erlingsdóttir
10. Jóhannes Guðni Halldórsson 20. Kristrún Ýr Einarsdóttir
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: