Píratar samþykkja lista í Suðurkjördæmi

piratarKosningu um framboðslista Pírata í Suðurkjördæmi lauk á hádegi. Listinn var samþykktur með 228 atkvæðum gegn 14. Áður höfðu Píratar samþykkt lista í Norðausturkjördæmi. Listinn verður því skipaður sem hér segir:

1. Smári McCharthy
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir
3. Þórólfur Júlían Dagsson
4. Álfheiður Eymarsdóttir
5. Elsa Kristjánsdóttir
6. Kristinn Ágúst Eggertsson
7. Trausti Björgvinsson
8. Albert Svan Sigurðsson
9. Valgarður Reynisson
10. Kári Jónsson
11. Hólmfríður Bjarnadóttir
12. Ármann Halldórsson
13. Jack Hrafnkell Daníelsson
14. Marteinn Þórsson
15. Halldór Berg Harðarson
16. Viljálmur Geir Ásgeirsson
17. Sigurður Ágúst Hreggviðsson
18. Elvar Máni Svansson
19. Andri Steinn Harðarson
20. Örn Karlsson
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: