Karen Elísabet vill á D-lista í Suðvestur

sjalfstflKar­en Elísa­bet Hall­dórs­dótt­ir bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi gefur kost á sér í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi vegna alþing­kosn­ing­anna í haust.Búist er við að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 1.sætinu. Aðrir sem hafa boðið sig fram eru Jón Gunnarsson alþingismaður í 2.sæti, Elín Hirst alþingismaður í 2.-3.sæti, Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður í 2.-4.sæti, Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í 2.-4.sæti og Óli Björn Kárason varaþingmaður í 3.sæti.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: