Sturla Jónsson hyggur á þingframboð

SturlaSturla Jónsson hyggur á framboð til alþingiskosninga í haust. Þetta kom fram í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Vænta má yfirlýsingar um framboðið eftir helgi. Sturla leiddi lista Frjálslynda flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 2009 og en listinn hlaut 700 atkvæði eða 1,98%. Hann bauð fram eigin lista undir nafninu Sturla Jónsson – K-listi í alþingiskosningunum 2013 og hlaut þá 222 atkvæði eða 0,63%. Sturla bauð sig fram í forsetakosningunum í sumar og hlaut þá samtals 6.446 atkvæði og 3,53% gildra atkvæða.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: