Vilhjálmur Bjarnason vill 2.-4.sæti á D-lista í Suðvestur

sjalfstflVilhjálmur Bjarnason alþingismaður vill 2.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Í kosningunum 2013 skipaði hann 4.sætið. Búist er við að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra sækist eftir 1.sætinu. Ragnheiður Ríkharðsdóttir sem skipaði 2.sætið síðast gefur ekki kost á sér og hafa þrír frambjóðendur lýst yfir áhuga á því. Það eru Elín Hirst alþingismaður sem sækist eftir 2.sætinu, Vilhjálmur sem sækist eftir 2.-4. sæti og Helga Ingólfsdóttir sem sækist eftir 2.-4.sæti. Þá hefur Jón Gunnarsson alþingismaður sagt sækjast eftir endurkjöri en hann var í 3.sæti síðast. Auk þessara hefur Óli Björn Kárason varaþingmaður sagt sækjast eftir 3.sætinu en hann skipaði það 6. síðast.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: