Guðmundur Steingrímsson hættir á þingi

BFGuðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar og fv.formaður flokksins hyggst ekki gefa kost á sér komandi alþingiskosningum. Guðmundur hefur setið á Alþingi fyrir sem varamaður fyrir Samfylkinguna, fyrir Framsóknarflokk og núverandi kjörtímabil fyrir Bjarta framtíð. Hann er þriðji þingmaður Bjartrar framtíðar sem ekki hyggst gefa kost á sér í kosningunum en áður höfðu þau Brynhildur Pétursdóttir og Róbert Marshall gefið út að þau hyggist ekki halda áfram.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: