147 frambjóðendur í þremur prófkjörum Pírata

piratarFramboðsfrestur í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu rann út þann 1. ágúst sl. skv. heimasíðu Pírata eru 105 í framboði. Framboðsfrestur í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi rann einnig út þann 1. ágúst sl.  25 í framboði. Prófkjörunum sem eru rafræn  lýkur 12. ágúst kl.18. Kl.20:25 höfðu 172 kosið í höfuðborgarsvæðisprófkjörinu en 29 í Suðurkjördæmi.

Framboðsfrestur í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi rennur út 7. ágúst og hefst prófkjörið daginn eftir og lýkur þann 14. ágúst. Frambjóðendur þar eru 17 þegar þetta er skrifað. Píratar hafa þegar stillt upp lista í Norðausturkjördæmi.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: