Engin skoðanakönnun í viku – 3 dagar til kosninga

forsetakosningar-logoNú er vika síðan að síðasta skoðanakönnun um fylgi við forsetaframbjóðendur birtist. Í henni hafði Guðni Th. Jóhannesson 51% fylgi eða þrisvar sinnum meira fylgi en Davíð Oddsson sem kom næstur. Næst þeim komu síðan þau Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Ólíklegt er að staða Guðna hafi breyst það mikið að það komi í veg fyrir sigur hans í kosningunum og kannski snýst spennan um að hvernig þau þrjú næstu raðist upp. Líklegt er að kannanafyrirtækjum og fjölmiðlum þyki ekki gáfulegt að eyða fjármagni í að gera margar kannanir þegar að munurinn er svo mikill. Líklegt verður þó að telja að einhverjar skoðanakannanir birtist á þeim þremur dögum sem eftir eru að kosningabaráttunni.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: