245 þúsund á kjörskrárstofni fyrir forsetakosningarnar

forsetakosningar-logoSamkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru 245.004 á kjörskrárstofni fyrir forsetakosningarnar á laugardaginn. Til samanburðar voru 235.743 á kjörskrá í kosningunum 2012 og 194.705 í kosningunum 1996 þegar að Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti í fyrsta skipti.

Flestir eru á kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmunum, samtals 91.435, í Suðvesturkjördæmi eru 67.478, Suðurkjördæmi 35.136, Norðausturkjördæmi 29.531 og í Norðvesturkjördæmi 21.424.  Fæstir eru á kjörskrá í Helgafellssveit 41, Skorradalshreppi 48, Árneshreppi 48 og Tjörneshreppi 58.

Nýjir kjósendur, þ.e. þeir sem ekki gátu kosið í forsetakosningunum 2012 eru 17.822 eða 7,3%. Kjósendur með lögheimili erlendis eru 13.077 eða 5,3%.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: