Listi VG í Norðausturkjördæmi

vgVinstrihreyfingin grænt framboð í Norðausturkjördæmi birti i dag fyrsta framboðslistann sem samþykktur hefur verið fyrir komandi alþingiskosningar. Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir leiða listann eins og í síðustu kosningum. Björn Valur sem var þingmaður flokksins í kjördæminu 2009-2013 er i 3. sæti en var í 4.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum. Ingibjörg Þórðardóttir er áfram í 4. sætinu. Listinn er sem hér segir:

Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum Þistilfirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði
Björn Valur Gíslason, stýrimaður, fv.alþingismaður, Akureyri
Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað
Óli Halldósson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík
Bergind Häsler, bóndi, matvælaframleiðandi og tónlistarmaður, Karlsstöðum, Djúpavogi
Edward H. Huijbens, prófessor, Akureyri
Hjördís Helga Seljan, grunnskólakennari, Reyðarfirði
Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur, Þingeyjarsveit
Þuríður Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Egilsstöðum
Aðalbjörn Jóhannsson, verkefnastjóri og nemi, Norðurþingi
Harpa Guðbrandsdóttir, gjaldkeri, Akureyri
Gunnar S. Ólafsson, framhaldsskólakennari, Neskaupstað
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri
Kristján Eldján Hjartarson, bygginga- og búfræðingur, Tjörn, Dalvíkurbyggð
Sif Jóhannesdóttir, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík
Kjartan Benediktsson, smiður, Akureyri
María Hjarðar, nemi, Egilsstöðum
Þorsteinn Gunnarsson, sérfræðingur og fv.rektor, Akureyri
Kristín Sigfúsdóttir, umhverfisfræðingur og framhaldsskólakennari, Akureyri
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: