Óvíst með framboðsvilja sex þingmanna

althMorgunblaðið birtir í dag svör sitjandi þingmanna um hvort þeir sækist eftir endurkjöri í alþingiskosningunum í haust. 46 sækjast eftir endurkjöri, 11 sækjast ekki eftir endurkjöri og 6 eru annað hvort óákveðnir eða neituðu að svara. Þeir sem eru óákveðnir eru framsóknarmennirnir Haraldur Einarsson í Suðurkjördæmi, Karl Garðarsson og Vigdís Hauksdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður og Guðmundur Steingrímsson í Bjartri framtíð í Suðvesturkjördæmi. Þau Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Jóhanna María Sigmundsdóttir alþingismaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi neituðu að svara.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: